var að skanna nokkrar gamlar

Allt og ekkert sem við kemur bílum 25 ára og eldri.
Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

var að skanna nokkrar gamlar

Pósturaf Bogi » 25 Des 2009, 20:57

var að skanna nokkrar gamlar myndir,
kann ekki að setja þær hérna inn en setti þær í albúm á mbl bloggi, held að það er hægt að skoða þær þar eða á blogginu

Blogg:
http://bogi.blog.is/blog/bogi/

Albúm:
http://bogi.blog.is/admin/album/#album_11022

Jólakveðjur Bogi
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Pósturaf zerbinn » 25 Des 2009, 23:54

get ekki skoðað þetta. er sagt að ég þurfi að vera innskráður
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: var að skanna nokkrar gamlar

Pósturaf Fróðleiksfús » 26 Des 2009, 00:08

Alltaf gaman af gömlum myndum. Ég set þetta hérna í þráðinn fyrir þig, vona að þér sé sama.

Bogi skrifaði:Fá því að ég var smá gutti þá hef ég haft áhuga á því að skilja hvernig hlutirnir virkuðu og helst að endurbæta þá.

Mynd
ég 15 ára og nýbúin að smíða nýa grind í Austin8 bíl sem ég eignaðist


Mynd
17 ára með WV bjöllu 1958 árgerð minnir mig sem ég var búin að mála sem hnattlíkan með lengdar og breiddarbaugum, borgum ám, lálendi og hálendi málað inna og fleira é gallaði bjölluna "my small Wourld"

Mynd
Lincoln Capri 1954 sem ég gerði upp eftir að búið var að klessa úr honum aðra hliðina þá hef ég sennilega verið 18 ára

Mynd
Mynd
Mynd
ca 18-19 ára að gera upp "kroppinbak" Chevy 1954 hann var botninn og gólfbitar í honum var svo illa farnir að ég hengdi hann á hvolf í fjóra spotta þannig að auðveldara væri að gera vuiið botninn á honum

Mynd
Þríhjól sem ég smíðaði úr afganginum úr "small wourld" bjöllunni eftir að ég var búin að setja í hana 6 síledra loftkældan boxermótor ásamt sjálfskiptingu, grindarbitum og fjöðrunarbúnað úr chevy Corver.

Mynd
Buggyin sem ég átti um tíma og lagaði eitthvað til, micxaði á hann blæju og eitthvað fleira


Mynd
Mynd
Gamli Mack vörubíllinn sem ég fékk hjá Stjána meik og gerði upp og ætlaði að nota hann meðan ég byggði hús mitt í Austurtúni Álftanesi. meðan ég var að gera mackinn upp þá lánaði Stjáni mér samskonar Mack slökkvibíl sem hann átti og það var hversdagsbíllinn minn á meðan ;o)

Mynd
ég smíðaði mér kínarúllubíl einhvertímann í kring um 1986-7 upp úr ónýtum chevy step van, mér var sagt að hann hefði endað líf sitt nokkrum árum seinna á Hróaskelduhátíð.


Jólakveðjur Bogi
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Frank » 26 Des 2009, 02:08

Virkilega gaman að skoða þetta :D

Með bestu jólakveðju Frank Höybye
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Takk fyrir

Pósturaf Bogi » 26 Des 2009, 02:28

Takk fyrir að setja myndirnar inn, þegar kemur að lyklaborðum, forritum eða stafsetningu þá fjölgar snarlega þumalputtunum bæði á höndum og í heila :oops:
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Pósturaf ztebbsterinn » 26 Des 2009, 09:53

Glæsilegt, þú hefur verið iðinn við kolann :)

Hann er nú þekktur þessi guli, hann er rauður í dag. Hotrod.

Mynd
Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf JBV » 26 Des 2009, 13:36

Frábærar myndir. Takk fyrir þetta innlegg Bogi! [4
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 26 Des 2009, 16:22

ég þarf greynilega að fara taka mér tak að skanna inn myndir.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Bens » 27 Des 2009, 00:25

JBV skrifaði:Frábærar myndir. Takk fyrir þetta innlegg Bogi! [4


Sammála Jóni Birgi að venju :wink:

Verð að viðurkenna það Bogi minn að ekki datt mér í hug að þú værir með bíladellu þegar ég var að borða kínarúllurnar hjá þér eftir djamm um helgar í den.
Þá hefði maður nú haft eitthvað meira spennandi að ræða um :lol:

...en mikið djö... voru rúllurnar góðar hjá þér [8
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Bíladellan engin varanleg lækning til

Pósturaf Bogi » 27 Des 2009, 13:14

Já Benedikt það hafa margar kínarúllur runnið til sjáfar frá því ég var á lækjatorgi þegar ég byrjaði með kínarúlluvagninn þá var ekki um annað að ræða en að leggja bíladelluna til hliðar, bæði engin tími og svo fór illa saman svartar hendur og afgreiðsla á mat (fyrst ég er bleiknefi)
Ég stóð í þeirri meiningu að ég hefði læknast af bíladellunni, ég fór meira að segja með vinnubílinn á verkstæði til að skipta um viftureim :oops:
En svo álpaðist ég inn á ebay fyrir ca 3-4 árum síðan og þá blossaði dellann aftur upp, fljótlega var kominn heim í hlað 1958 cadillac fleedwood limo 8 farþega drossía (sem ég seldi nú fyrir stuttu) og Ford AA 1.5 tonna vörubíll (sem ég er að selja núna)
ég á kínarúlluvagnin ennþá en hann er orðin verulega þreyttur þó að ég hafi gert hann upp fyrir um 10 árum síðan, en hann á 25 ára afmæli í vor og verður þá væntanlega fornvagn :roll:

ég fann gamla úrklippu úr vísir, ogn setti á bloggið þar sem kroppinbakur er á hliðinni í grjóturðinni við Nýbýlaveg :evil: http://www.bogi.blog.is/blog/bogi/
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Re: var að skanna nokkrar gamlar

Pósturaf gerlof » 13 Jan 2018, 11:33

Great Mack truck on these pictures (the yellow and later red one). Can someone give me some information about that truck? Was it originally in use in Iceland and is it now restored? Who is the owner of this truck?
Gerlof
gerlof
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 13 Jan 2018, 10:59


Fara aftur á Almennt Fornbílaspjall

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron