Citroen DS

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Citroen DS

Pósturaf Ásgrímur » 10 Ágú 2004, 20:59

man einhver eftir þannig bíl hér á landi (Station)
veit um eitt hræ inn í Bárðardal,
gaman væri að fá vitneskju um fleiri þannig ökutæki :)

skemtilega útlítandi bílar 8)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: Citroen DS

Pósturaf Jón G » 11 Ágú 2004, 01:42

Ásgrímur skrifaði:man einhver eftir þannig bíl hér á landi (Station)
veit um eitt hræ inn í Bárðardal,
gaman væri að fá vitneskju um fleiri þannig ökutæki :)

skemtilega útlítandi bílar 8)


Guðni tengdafaðir Gunnars í Krossinum átti Citroën DS-19 station árg ca 1963-4 (einföld framljós, beygjuljósin komu 1967), blár með ljósgráan topp. Björn Örvar fv umboðsmaður ( á undan Glóbus) gæti þekkt sögu station Citroën á Íslandi.
Jón G
Bannaður
 
Póstar: 77
Skráður: 02 Apr 2004, 07:26

DS station

Pósturaf GBj » 26 Ágú 2004, 14:04

Þessi bíll í Bárðardalnum er væntanlega einu leifarnar af svona bíl til á landinu.
Pabbi átti '71 modelið af svona DS "Break" en hann fór undir mold upp úr '90 eftir farsæla þjónustu.....

Þessir station bílar voru mjög sjaldgæfir.
Notandamynd
GBj
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Apr 2004, 16:16
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gizmo » 26 Ágú 2004, 19:29

Talandi um svona Citroen geirfugla og viðundur...

Hvar er þessi þjóðsagnakenndi Citroen SM sem átti að hafa komið hingað til lands í flugi 1970-og-eitthvað?

er hann enn hér á landi ?

ef svo er, þá hvar og hvers vegna er hann ekki til sýnis ?


Hér er linkur á einn svaðalega fallegan svona bíl fyrir þá sem hafa ekki séð svona undratól, en mér finnst sérlega gaman að myndinni sem sýnir ofaní húddið, því undir öllu þessu rusli sem þar sést í GSA stíl er V6 2,7L Maserati mótor sem var ef ég man rétt stytt V8. Mætti segja mér að þessi vél hafi síðar einnig birtst í Peugeot Renault og Volvo.

http://www.revolutionmotors.com/carsale ... te/25.html

Bjarni Þ.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Jón G » 27 Ágú 2004, 21:00

Gizmo skrifaði:Talandi um svona Citroen geirfugla og viðundur...

Hvar er þessi þjóðsagnakenndi Citroen SM sem átti að hafa komið hingað til lands í flugi 1970-og-eitthvað?

er hann enn hér á landi ?

ef svo er, þá hvar og hvers vegna er hann ekki til sýnis ?


Hér er linkur á einn svaðalega fallegan svona bíl fyrir þá sem hafa ekki séð svona undratól, en mér finnst sérlega gaman að myndinni sem sýnir ofaní húddið, því undir öllu þessu rusli sem þar sést í GSA stíl er V6 2,7L Maserati mótor sem var ef ég man rétt stytt V8. Mætti segja mér að þessi vél hafi síðar einnig birtst í Peugeot Renault og Volvo.

http://www.revolutionmotors.com/carsale ... te/25.html

Bjarni Þ.


SM-inn sem Jón flutti inn með flugi ca '72 er í góðu yfirlæti hjá eigandanum, fv verslunarstj hjá Glóbus. Sýni-þörf manna er mismikil, til stendur að Citroën klúbburinn verði með sýningu í framtíðinni, hugsanlega í nýju félagsheimili FBÍ. Sá sem mest veit um málið er Kristbjörn/Kiddi eig hv '84 station CX-sjúkrabíls og form Citroën-klúbbsins sími 898-3939. Annars rakst ég á mjög heillegan CX-station undir segli/innanhúss á vestfjörðum í gær. SM Citroën féll mjög hratt í verði strax fyrstu árin í Evrópu, 2.7 V-6 Mazerati vélin var vandamál ofl, hægt var að fá þessa bíla á slikk 1-3 ára gamla '74-5 í Þýskalandi.
Síðast breytt af Jón G þann 19 Sep 2004, 10:50, breytt samtals 2 sinnum.
Jón G
Bannaður
 
Póstar: 77
Skráður: 02 Apr 2004, 07:26

Pósturaf Sigurbjörn » 28 Ágú 2004, 22:12

Jón G skrifaði:
Gizmo skrifaði:Talandi um svona Citroen geirfugla og viðundur...

Hvar er þessi þjóðsagnakenndi Citroen SM sem átti að hafa komið hingað til lands í flugi 1970-og-eitthvað?

er hann enn hér á landi ?

ef svo er, þá hvar og hvers vegna er hann ekki til sýnis ?


Hér er linkur á einn svaðalega fallegan svona bíl fyrir þá sem hafa ekki séð svona undratól, en mér finnst sérlega gaman að myndinni sem sýnir ofaní húddið, því undir öllu þessu rusli sem þar sést í GSA stíl er V6 2,7L Maserati mótor sem var ef ég man rétt stytt V8. Mætti segja mér að þessi vél hafi síðar einnig birtst í Peugeot Renault og Volvo.

http://www.revolutionmotors.com/carsale ... te/25.html

Bjarni Þ.


SM-inn sem Jón flutti inn með flugi ca '72 er í góðu yfirlæti hjá eigandanum, fv verslunarstj hjá Glóbus. Sýni-þörf manna er mismikil, til stendur að Citroën klúbburinn verði með sýningu í framtíðinni, hugsanlega í nýju félagsheimili FBÍ. Sá sem mest veit um málið er Kristinn eig hv '84 CX-sjúkrabíls og form Citroën-klúbbsins sími 898-3939. Annars rakst ég á mjög heillegan CX-station undir segli/innanhúss á vestfjörðum í gær. SM Citroën féll mjög hratt í verði strax fyrstu árin í Evrópu, 2.7 V-6 Mazerati vélin var vandamál ofl, hægt var að fá þessa bíla á slikk 1-3 ára gamla '74-5 í Þýskalandi.



Formaðurinn heitir reyndar Kristbjörn ekki Kristinn
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Citroen DS

Pósturaf Villi Gríms » 18 Des 2012, 00:33

Mjög lasinn DS19
Viðhengi
Citroen DS19 station.jpg
Mjög lasinn DS
Citroen DS19 station.jpg (66.83 KiB) Skoðað 6067 sinnum
Villi Gríms
Villi Gríms
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 18 Okt 2009, 00:30
Staðsetning: Norðurland

Re: Citroen DS

Pósturaf Ásgrímur » 20 Des 2012, 23:35

er hann falur þessi? þó það væri nú ekki nema til að koma restinni af honum inn, svona til að byrja með.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 0 gestir

cron