austin alegro

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

austin alegro

Pósturaf Ásgrímur » 13 Feb 2007, 13:00

hvernig er það er einhver þannig enn á lífi,
eithvað takmarkað úrval af myndum hjá google
http://images.google.is/images?q=+%22au ... m=10&hl=is[/url]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf JBV » 13 Feb 2007, 13:48

Man eftir þessum bílum, það komu e-ð fáir hingað til lands eða hvað?

http://new.motorbase.com/profiles/vehic ... 55490;p=47
Mynd
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 13 Feb 2007, 18:47

JBV skrifaði:Man eftir þessum bílum, það komu e-ð fáir hingað til lands eða hvað?


Það komu nokkuð margir Austin Allegro og Morris Marina bílum. En eins og var með breska bíla á þessum tíma þá gengu þeir fljótt úr sér. Þetta voru ekki neinir ofurgæðabílar.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 14 Okt 2007, 16:24

minnir að fyrir nokkrum árum (máke aðeins fleiri en nokkrum)hafi verið einn svona í portinu skjóldal á ak þekkir það einhver, akureyringar :roll:
minnir að hafi verið blár, síðan er einn svona verulega deyjandi í felli gulur
ég man bara eftir því að það kom einhver karl sem ætlaði að fá bílinn sem fór í fell, í varahluti því hann var víst að gera upp svona bíl, en það er langt síðan, alveg í lok síðustu aldar
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Þorkell » 11 Nóv 2007, 12:45

Ég átti einu sinni svona Allegro station.Reyndist bara nokkuð vel
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf sindrib » 20 Feb 2008, 22:24

pabbi átti svona þegar hann var ungur, sagði að þetta hafði verið alveg frá bær bíll, hann var ljósblár með parketi á hliðunum, annars man ég eftir einum dökkbláum sem stóð alltaf á hjallabrautinni í hafnarfirði fyrir um 10 árum, leit ágætlega út þá, hef ekki séð hann síðan samt.
sindrib
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 07 Feb 2008, 23:56

Pósturaf Offari » 22 Ágú 2008, 20:26

Ég var svo óheppinn að eignastt tvo svona bíla. Ég keypti þá fyrir lítinn pening annarbíllinn (líklega sá guli sem núna er í Ystafelli) Var með gott body en ónýtan mótor. Hinn bíllinn var brúnn haugriðgaður en kramið átti að vera gott. Sá bíll var rifinn og afgangi hent. Ég skipti um mótor í gula bílnum og reynd án árangurs að hald því ökutæki í ökuhæfu ástandi.

Aldrei kom sá dagur að alegroinn bilaði ekkert því gafst ég upp á þessum eðalgrip eftir mánaðarakstur með yfir hundrað pitstoppum og gaf syni Ásgríms á Hafralæk bílinn því honum langaði í einhvern bíl sem hann gæti æft sig á bílaviðgerðum og alegroinn var því kjörinn bíll í það verkefni.

Mig minnir að Ásgrímur hafi gefið Serbanum bílinn en þá var hann held ég búinn að standa of lengi til að hægt væri að koma honum á lappir á ný. Semsagt Austin Alegru fær núll stjörnur frá mér því ég hef hvorki fyrr né síðar átt bilannagjarnari bíl en hef þó átt margar druslurnar á minni lífsleið.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: austin alegro

Pósturaf IPeugeot » 24 Okt 2011, 12:28

Já, og lifa góðu lífi! Kannski ættum við að nota eintölu, en hér er mynd af einum frá 1977:

[/url]http://www.streetsafari.com/sights-and-sounds/galleries/gallery-limited-edition-events/gallery-ratrod-rally-rally2romania/#!lightbox[ratrod-rally-2011]/57/
[/url]

Þessi tók þátt í RatRod Rally2Romania, um 3.000 km. leið frá Calais, í byrjun sept. Veit ekki ennnþá hvernig honum gekk, en bílarnir máttu ekki kosta meira en 250 bresk pund í innkaupum.
Ívar Pétur Guðnason

Biðlistinn:
Peugeot 605 SV 3,0 1991 MR500
Peugeot 605 SR 3,0 1990 óskráður
IPeugeot
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 17 Okt 2011, 16:25
Staðsetning: 104 Reykjavík

Re: austin alegro

Pósturaf IPeugeot » 24 Okt 2011, 12:35

Jæja, tilvísunin virkar ekki vel.

Reynum aftur, á síðu 4, myndir 58 og 59:

http://www.streetsafari.com/sights-and- ... y2romania/
[/url]
Ívar Pétur Guðnason

Biðlistinn:
Peugeot 605 SV 3,0 1991 MR500
Peugeot 605 SR 3,0 1990 óskráður
IPeugeot
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 17 Okt 2011, 16:25
Staðsetning: 104 Reykjavík

Pósturaf Rúnar Magnússon » 01 Des 2011, 23:53

Það var nú til svona Austin Alegró á heimilinu þegar maður var lítill polli...orance að lit og gekk alltaf eins klukka.....Man bara eftir þessum gula í felli og svo van útgáfu hjá Véltækni á Egilsstöðum sem mætti nú alveg bjarga. það er svolitið sérstakt hvað fáir Austin bílar hafa varðveist...held reyndar að hið svokallaða ælustig hafi leikið þá grátt...
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni


Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron