amc eagle sx/4 1981

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

amc eagle sx/4 1981

Pósturaf Danni_eagle » 27 Jan 2008, 16:07

þetta er semsagt amc eagle sx/4 1981 4x4 shift drive sem ég er að gera upp

Mynd
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Re: amc eagle sx/4 1981

Pósturaf Óli Þór » 27 Jan 2008, 16:57

Danni_eagle skrifaði:þetta er semsagt amc eagle sx/4 1981 4x4 shift drive sem ég er að gera upp

Mynd


Ú, ég ólst upp í kringum þennan

Þetta er nokkuð merkilegur vagn, ábyggilega sá eini eftir svona 3. dyra. Góður efniviður í öðruvísi verkefni

Ertu eitthvað byrjaður að gera við? Hentu inn myndum jafn óðum. ég vil endilega fylgjast með þessu
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Gunnar Örn » 27 Jan 2008, 17:58

Gaman að þessu, endilega leyfðu okkur að fylgjast með.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörng » 27 Jan 2008, 20:20

Þetta er virkilega áhugavert verkefni. Leifðu okkur að filgjast með.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: amc eagle sx/4 1981

Pósturaf ztebbsterinn » 27 Jan 2008, 21:05

Óli Þór skrifaði:Ú, ég ólst upp í kringum þennan

Þetta er nokkuð merkilegur vagn, ábyggilega sá eini eftir svona 3. dyra. Góður efniviður í öðruvísi verkefni

Ertu eitthvað byrjaður að gera við? Hentu inn myndum jafn óðum. ég vil endilega fylgjast með þessu


Já góður, en það leinist eitthverstaðar "ný"sprautaður svona 3 dyra grár bíll, er held ég ekkert búinn að vera í umferðinni frá því hann var sprautaður fyrir sirka 5-6 árum.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Bens » 27 Jan 2008, 23:21

Mikið djö... var ég nú alltaf svagur fyrir Eagle-num :roll:

Verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér :D
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 29 Jan 2008, 00:06

Það var einn svona á ferðinni sem dayli driver hjá honum Þórði Helgasyni fyrir fáeinum árum á Akureyri.

Veit ekki hvert hann seldi hann?

Hvar er þessi grái nýsprautaði?

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

AMC

Pósturaf Benedikt Heiðdal Þorbjörn » 29 Jan 2008, 00:26

Sælir félagar. Ég átti lengi svona bíl í samalit, þeyr voru oftast 4 cyl og beiskiptir( minn var það ) nema að það var búið að setja í hann 6cyl. kanski er þetta hann!! Han seldist austur í sveit, rétt hjá þingvöllum held ég .
Benedikt Heiðdal Þorbjörn
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 31 Maí 2006, 01:05
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf firehawk » 29 Jan 2008, 08:21

Björgvin Ólafsson skrifaði:Það var einn svona á ferðinni sem dayli driver hjá honum Þórði Helgasyni fyrir fáeinum árum á Akureyri.

Veit ekki hvert hann seldi hann?

Hvar er þessi grái nýsprautaði?

kv
Björgvin


Það var ekki SX/4 heldur 2 door með skotti.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ztebbsterinn » 29 Jan 2008, 12:49

Björgvin Ólafsson skrifaði:Það var einn svona á ferðinni sem dayli driver hjá honum Þórði Helgasyni fyrir fáeinum árum á Akureyri.

Veit ekki hvert hann seldi hann?

Hvar er þessi grái nýsprautaði?

kv
Björgvin


Frændi vina míns átti hann og ættlaði að tjúna vélina í honum, setja sveifarás úr Jeep Cherokee (slaglengri) og sitthvað fl. sem hann var búinn að finna út að myndi passa.. en ekkert var úr því.

Veit ekki hvar bíllinn er niðurkominn í dag.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 29 Jan 2008, 23:13

firehawk skrifaði:Það var ekki SX/4 heldur 2 door með skotti.

-j


Þú ert að tala um annan bíl, þ.e. þennan hér

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Bíllinn sem var í brúki á undan honum var SX/4 og var að mig minnir dökkblár eða grár :lol:

Á því miður ekki myndir af honum hér í tölvunni, en kannski í vinnunni. Kanna málið........

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf firehawk » 29 Jan 2008, 23:35

Björgvin Ólafsson skrifaði:
firehawk skrifaði:Það var ekki SX/4 heldur 2 door með skotti.

-j


Þú ert að tala um annan bíl, þ.e. þennan hér


Argh! Hann hefur þá verið á honum á meðan ég var í námi í Reygíg. Man ekkert eftir honum.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

:P

Pósturaf Danni_eagle » 31 Jan 2008, 22:33

þessi er 6 cylindra og beinskiptur.. var orginal með 4 cyl vél
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Re: AMC

Pósturaf Danni_eagle » 31 Jan 2008, 22:36

Benedikt Heiðdal Þorbjörn skrifaði:Sælir félagar. Ég átti lengi svona bíl í samalit, þeyr voru oftast 4 cyl og beiskiptir( minn var það ) nema að það var búið að setja í hann 6cyl. kanski er þetta hann!! Han seldist austur í sveit, rétt hjá þingvöllum held ég .


HEY ég fékk þennan frá manni sem bjó á sveita bæ rétt hjá þingvöllum :D og hann var orginal 4 cyl en er 6 núna
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Re: AMC

Pósturaf Óli Þór » 31 Jan 2008, 22:49

Danni_eagle skrifaði:
Benedikt Heiðdal Þorbjörn skrifaði:Sælir félagar. Ég átti lengi svona bíl í samalit, þeyr voru oftast 4 cyl og beiskiptir( minn var það ) nema að það var búið að setja í hann 6cyl. kanski er þetta hann!! Han seldist austur í sveit, rétt hjá þingvöllum held ég .


HEY ég fékk þennan frá manni sem bjó á sveita bæ rétt hjá þingvöllum :D og hann var orginal 4 cyl en er 6 núna

Þessi er bara búinn að vera á þingvöllum í nokkur ár, en sama fjölskylda búin að eiga hann síðan 94 giska ég á.

þessi bíll var á Böðmóðsstöðum sem er rétt við Laugarvatn frá 94 sirka til 2000 sirka. síðan þá hefur hann verið á þingvöllum því þar átti að gera hann upp, sem ekkert varð úr.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron